Myndasafn

Ljósmyndasafn Hérađsskjalasafnsins samanstendur af fjölmörgum myndagjöfum, sem safninu hefur borist í tćplega 70 ára sögu sinni. Á ţessari síđu er hćgt ađ frćđast um nokkra ljósmyndara sem lögđu sitt af mörkum svo viđ getum gćgst til fortíđar. Einnig er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um einstök myndasöfn sem safniđ varđveitir. Á nćstu misserum verđa ţessar síđur uppfćrđar og bćtt viđ upplýsingum um myndhöfunda eftir ţví sem kostur er.

Myndirnar sem birtar eru á vef safnsins eru ekki í fullum gćđum. Međ upprunalegum filmum og myndum er hćgt ađ ná fram mun meiri gćđum á myndum en sjást á vefnum. Tekin var ákvörđun um ađ lagfćra ekki ljósmyndir, en ţess er getiđ ef um lagfćringu eđa skurđ á myndum er ađ rćđa. Jafnframt var ákveđiđ ađ skanna heildarsöfn ákveđinna ljósmyndara s.s. Brunos Schweizer og Páls Jónssonar, ţrátt fyrir ađ í sumum tilfellum teljist myndefniđ ekki sérlega merkilegt. Skráning á myndunum er eilífđarverkefni og oft á tíđum er einugis grunnskráning birt međ myndunum. Ábendingar um myndefni eru vel ţegnar.

Vakin er athygli á ađ einungis hluti ţeirra ljósmynda sem varđveittar eru á Hérađsskjalasafni Skagfirđinga verđa birtar á vef safnsins. Fyrirspurnum varđandi ađrar myndir eđa myndefni finnst ekki er hćgt ađ beina á netfangiđ skjalasafn@skagafjordur.is eđa í síma safnsins 453 6640.

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077