Leiđbeiningar um leit á ljósmyndavefnum

Ljósmyndavefur Hérađsskjalasafns Skagfirđinga er í uppbyggingu og mun smátt og smátt bćtast viđ upplýsingar og hann verđa ţćgilegri til notkunar.

Vefurinn er allur leitarbćr. Notendum er bent á ađ nýta sér ítarleit til ađ leita ađ einstöku myndefni. Ţar er hćgt ađ velja t.d. allar ljósmyndir ákveđins ljósmyndara, leita eftir sýslum, efnisorđum eđa nafni einstaklings. Vakin er athygli á ađ efnisorđaflokkun er ekki lokiđ á ţeim myndum sem nú eru birtar.

Hćgt er ađ beina ábendingum og leiđréttingum í netfangiđ skjalasafn@skagafjordur.is

Svćđi

Hérađsskjalasafn Skagafjarđar  |  Safnahúsinu viđ Faxatorg  |  550 Sauđárkrókur  |  Sími 455 6077