Leiðbeiningar um leit á ljósmyndavefnum

Ljósmyndavefur Héraðsskjalasafns Skagfirðinga er í uppbyggingu og mun smátt og smátt bætast við upplýsingar og hann verða þægilegri til notkunar.

Vefurinn er allur leitarbær. Notendum er bent á að nýta sér ítarleit til að leita að einstöku myndefni. Þar er hægt að velja t.d. allar ljósmyndir ákveðins ljósmyndara, leita eftir sýslum, efnisorðum eða nafni einstaklings. Vakin er athygli á að efnisorðaflokkun er ekki lokið á þeim myndum sem nú eru birtar.

Hægt er að beina ábendingum og leiðréttingum í netfangið skjalasafn@skagafjordur.is

Svæði

Héraðsskjalasafn Skagafjarðar  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6077