Ljósmyndasafn

Eitt af meginmarkmiðum með stofnun Héraðskjalasafns Skagfirðinga á sínum tíma, var að safna ljósmyndum af Skagfirðingum og atburðum í Skagafirði. Áætlað er að safnið varðveiti um 180.000 ljósmyndir. Myndavefur safnsins hefur nú verið opnaður á slóðinni http://myndir.skagafjordur.is/fotoweb/

Svæði

Héraðsskjalasafn Skagafjarðar  |  Safnahúsinu við Faxatorg  |  550 Sauðárkrókur  |  Sími 455 6077